Nýjungar í bókasafninu. Ljósm: FB/Héraðsbókasafn A-Hún.
Nýjungar í bókasafninu. Ljósm: FB/Héraðsbókasafn A-Hún.
Ljósm: FB/Héraðsbókasafn A-Hún.
Ljósm: FB/Héraðsbókasafn A-Hún.
Ljósm: FB/Héraðsbókasafn A-Hún.
Ljósm: FB/Héraðsbókasafn A-Hún.
Ljósm: FB/Héraðsbókasafn A-Hún.
Ljósm: FB/Héraðsbókasafn A-Hún.
Fréttir | 10. september 2018 - kl. 15:39
Nýjungar í bókasafninu

Skemmtilegar nýjungar hafa litið dagsins ljós í Héraðsbókasafni Austur-Húnavatnssýslu að Hnjúkabyggð 30 á Blönduósi. Eins og sjá má á meðfylgjandi myndum er kominn nýr sófi, nýjar bókahillur og nýtt lesherbergi fyrir unglinga. Bókasafnið er rekið af tveimur sveitarfélögum, Húnavatnshreppi og Blönduósbæ. Í því eru skráð um 20 þúsund bindi og árlega er keypt mikið af bókum og tímaritum. Aðgangur að safninu er öllum opinn.

Höf. rzg

Húnahornið - Fréttavefur allra Húnvetninga