Brúsastaðir fengu umhverfisverðlaun. Ljósm: hunavatnshreppur.is
Brúsastaðir fengu umhverfisverðlaun. Ljósm: hunavatnshreppur.is
Fréttir | 13. nóvember 2018 - kl. 11:12
Umhverfisverðlaun Húnavatnshrepps

Húnavatnshreppur hélt fjölmenna íbúahátíð í Húnavallaskóla á laugardaginn þar sem íbúar sveitarfélagsins áttu góða kvöldstund saman. Á hátíðinni voru umhverfisverlaun Húnavatnshrepps veitt fyrir árið 2018 og féllu þau Brúsastöðum í Vatnsdal í skaut. Gróa Margrét Lárusdóttir og Sigurður Eggerz Ólafsson tóku á móti verðlaununum á hátíðinni.   

Höf. rzg

Húnahornið - Fréttavefur allra Húnvetninga