Fréttir | 09. janúar 2019 - kl. 11:19
Blönduós stækkar

Blönduósbæ er einn af hástökkvurum ársins 2018 þegar kemur að fjölgun íbúa en þeim fjölgaði um tæp 5% á árinu sem er vel yfir landsmeðaltali. Á Blönduósi búa nú 940 manns og stefnan sett á að ná þúsund íbúum innan ásættanlegs tímaramma. Sjónvarpsstöðin N4 var á Blönduósi á dögunum og ræddi við Valdimar O. Hermannsson sveitarstjóra um íbúaþróunina og uppganginn á Blönduósi.

Sjá má viðtalið hér.

Höf. rzg

Húnahornið - Fréttavefur allra Húnvetninga - New