Skj√°skot af N4
Skj√°skot af N4
Fr√©ttir | 17. janúar 2019 - kl. 13:05
Textíl paradís á Blönduósi

Norðlenska sjónvarpsstöðin N4 var nýverið á Blönduósi og heimsótti Kvennaskólann þar sem Textílmiðstöð Íslands – þekkingarsetur á Blönduósi er til húsa. Í þættinum er rætt við Katarina Schneider verkefnastjóra um listamiðstöðina og þá starfsemi sem fram fer á Blönduósi í tengslum við textíl.

Þáttinn má sjá hér.

HŲf. rzg

Húnahornið - Fréttavefur allra Húnvetninga