Frá fundinum. Ljósm: Lee Ann Maginnis
Frá fundinum. Ljósm: Lee Ann Maginnis
Fréttir | 26. febrúar 2019 - kl. 13:25
Liðlega 100 manns á íbúafundi um móttöku flóttafólks

Íbúafundur var haldinn í gær vegna komu flóttafólks til Blönduóss. Fundurinn var haldinn í Félagsheimilinu á Blönduósi og sóttu hann liðlega 100 manns. Á fundinn mættu fulltrúar frá Rauða krossinum og fulltrúi úr félagsmálaráðuneytinu. Farið var yfir aðdraganda og stöðu mála og íbúum kynnt hvernig staðið yrði að móttöku fólksins.  

Höf. ass

Húnahornið - Fréttavefur allra Húnvetninga