Unnur Valborg í Landsbyggðum á N4
Unnur Valborg í Landsbyggðum á N4
Fréttir | 15. mars 2019 - kl. 15:34
Vaxtabroddurinn er ferðaþjónustan

Unnur Valborg Hilmarsdóttir, framkvæmdastjóri Samtaka sveitarfélaga á Norðurlandi vestra, var gestur Karls Eskils Pálssonar í þættinum Landsbyggðum sem sýndur var á norðlensku sjónvarpsstöðinni N4 í gærkvöldi. Ræddu þau m.a. um atvinnulífið á Norðurlandi vestra, uppgang ferðaþjónustunnar á svæðinu og viðskiptatækifæri.

Þáttinn og viðtalið við Unni má sjá hér.

Höf. rzg

Húnahornið - Fréttavefur allra Húnvetninga