Spá Veðurstofu Íslands fyrir sumardaginn fyrsta 2019.
Spá Veðurstofu Íslands fyrir sumardaginn fyrsta 2019.
Fréttir | 23. apríl 2019 - kl. 11:52
Spáð brakandi blíðu á sumardaginn fyrsta

Veðurspáin fyrir sumardaginn fyrsta lítur ljómandi vel út um land allt og þá sérstaklega í Húnavatnssýslum þar sem spáð er allt að 15 stiga hita, hægum vindi og glampandi sól. Íbúar Blönduóss eru byrjaðir á vorverkunum í görðum sínum og líklegt að fimmtudagurinn verði vel nýttur til slíkra verka sem og almennrar útiveru í blíðunni. Spáð er síðan kólnandi veðri strax á föstudag og fram yfir næstu helgi.

Höf. rzg

Húnahornið - Fréttavefur allra Húnvetninga