Fyrri mynd
Nsta mynd
...
Ok
Velkomin á vef Húnahornsins. Við notum vefkökur (e. cookies) til þess að bæta upplifun þína og greina umferð um síðuna.
Með því að nota vefsíðuna samþykkir þú notkun á vefkökum og skilmála okkar.
Hnahornið
Open Menu Close Menu
Hnahornið
Fimmtudagur, 25. apríl 2024
   m/s
C
CW
huni.is - RSS-efnisveita
 
Apríl 2024
SMÞMFL
31123456
78910111213
14151617181920
21222324252627
2829301234
FyrriNúnaNæsti
Veðurstofa Íslands Vegagerðin
Holtavörðuh. 16:32 0 0°C
Laxárdalsh. 16:32 0 0°C
Vatnsskarð 16:32 0 0°C
Þverárfjall 16:32 0 0°C
Kjalarnes 16:32 0 0°C
Hafnarfjall 16:32 0 0°C
VegagerðinVestfirðirVestfirðirNorðurlandNorðausturlandVesturlandAllt landiðMiðausturlandSuðvesturlandSuðurlandSuðausturland
Nöldrið
13. apríl 2024
Klúðrið er víða
Klúðrið og bullið er víða í samfélaginu okkar og er af mörgu að taka. Ætla ég að nefna aðeins nokkur atriði. Landsbankaklúðrið í kringum kaupin á TM. Alveg er það merkilegt þegar embættis- menn telja sig geta tekið ákvarðanir um hvað sem þeim dettur í hug.
::Lesa
Leita í netfangaskrá
 
73. þáttur. Eftir Jón Torfason
20. apríl 2024
Eftir Inga Heiðmar Jónsson
20. apríl 2024
Eftir Inga Heiðmar Jónsson
14. apríl 2024
Eftir / Written af / by Morgan C. Bresko
13. apríl 2024
Eftir Inga Heiðmar Jónsson
10. apríl 2024
Eftir Inga Heiðmar Jónsson
07. apríl 2024
72. þáttur. Eftir Jón Torfason
07. apríl 2024
Eftir Inga Heiðmar Jónsson
02. apríl 2024
Skjáskot úr fréttum RÚV.
Skjáskot úr fréttum RÚV.
Fréttir | 20. maí 2019 - kl. 10:02
Móttaka flóttafólks hefur gengið vel

Fréttastofa RÚV leit við á Hvammstanga og Blönduósi um helgina í tilefni komu flóttafólks frá Sýrlandi í síðustu viku. Rætt var Valdimar O. Hermannsson, sveitarstjóra Blönduósbæjar sem sagði að staðirnir báðir væru góðir til að vera á og svona sæmilega miðsvæðis, stutt í meiri þjónustu til Skagafjarðar, Akureyrar eða Reykjavíkur. Þá sagði hann að næga vinnu væri að fá fyrir fólkið, fjölbreytta fyrir menntafólk, iðnaðarmenntað eða ómenntað. Sagði hann að það væri að mörgu að hugsa og fjölmargir sjálfboðaliðar hafi lagt hönd á plóg.

Valdimar sagðist í kvöldfréttunum í gær finna fyrir yfirgnæfandi samstöðu. „Hér hafa myndast stuðningsfjölskyldur með hverri fjölskyldu. Einstaklinga, sjálfboðaliðar í gengum Rauða krossinn eða beint. Það hafa allir lagst á eitt um að gera þetta eins vel og við getum. Það sama á við um Hvammstanga.“

Rætt var einnig við Liljana Milenskoska, verkefnisstjóra í móttöku flóttafólks á Hvammstanga. Hún sagði að allir væru mjög jákvæðir og líka hópurinn sem strax væri byrjaður að blandast í samfélagið, tala við fólk og fá heimsóknir og allt. „Þau eru sem sagt búin að vera hér núna þrjá daga já og frá degi eitt þá voru strax allskonar tengsl að myndast,“ sagði Liljana Milenkoska í kvöldfréttum RÚV í gær.

Frétt RÚV má sjá hér.

Höf. rzg
 
Prenta Prenta  
 
Til baka
 

©2024 Húnahornið