Skjáskot af N4
Skjáskot af N4
Fréttir | 12. júní 2019 - kl. 10:45
Rætt við Alexöndru á N4

Norðlenska sjónvarpsstöðin N4 heimsótti nýverið Alexöndru Jóhannesdóttur, sveitarstjóra Skagastrandar. Alexandra, sem kemur frá Reykjavík, tók við starfinu í desember síðastliðnum en það var vinur hennar sem benti henni á að starfið væri laust. Henni fannst það spennandi og lét slag standa, sótti um og fékk starfið. „Góð ákvörðun, góður vinur,“ segir Alexandra í samtalinu.

Sjá má viðtal N4 við Alexöndru hér.

Höf. rzg

Húnahornið - Fréttavefur allra Húnvetninga