Fulltrúar ríkisstjórnarinnar funduðu með heimamönnum  •   Fjárhagsáætlun Húnavatnshrepps samþykkt  •   Átakshópur skipaður um úrbætur á innviðum  •   Almanna- og öryggishagsmunir verði ávallt hafðir í fyrirrúmi  •   Stofutónleikar í Heimilisiðnaðarsafninu  •   Dagur heilagrar Lúsíu 13. desember  •   Ungmennaráð Blönduósbæjar stofnað  •   Fjárhagsáætlun Skagastrandar samþykkt  •  
Á döfinni
Desember 2019 | ||||||
S | M | Þ | M | F | F | L |
1 | 2 | 3 | 4 | 5 | 6 | 7 |
8 | 9 | 10 | 11 | 12 | 13 | 14 |
15 | 16 | 17 | 18 | 19 | 20 | 21 |
22 | 23 | 24 | 25 | 26 | 27 | 28 |
29 | 30 | 31 | 1 | 2 | 3 | 4 |
Fyrri | Núna | Næsti |

Blönduós | 21:00 | A 3 | -8°C |
Reykir í Hr | 21:00 | ASA 2 | -6°C |
Reykjavík | 21:00 | NA 2 | -4°C |
Akureyri - | 21:00 | SSV 1 | -5°C |
Egilsstaðaf | 21:00 | S 2 | -4°C |
Haugur | 21:00 | SA 2 | -7°C |
Holtavörðuh | 21:00 | NNV 1 | -7°C |
Þverárfjall | 21:00 | NNV 4 | -5°C |
Laxárdalshe | 21:00 | VNV 4 | -7°C |
Brúsastaðir | 21:00 | Logn 0 | -9°C |

Holtavörðuh. | 21:10 | NNV 1 | -7°C |
Laxárdalsh. | 21:10 | NV 3 | -7°C |
Vatnsskarð | 21:10 | NNV 8 | -6°C |
Þverárfjall | 21:10 | NNV 4 | -5°C |
Kjalarnes | 21:10 | NNA 10 | -3°C |
Hafnarfjall | 21:10 | N 4 | -6°C |


15. nóvember 2019 Eldhúshillur valda yfirliðiÉg er mikill áhugamaður um kökur og allskonar sætabrauð ásamt góðum mat og nú er sá tími runninn upp þegar uppskriftir af girnilegum jólabakstri og allskonar gómsætum mat prýða síður blaða og tímarita. ::Lesa |
Leita í netfangaskrá
Fréttir | 22. júlí 2019 - kl. 13:15
Húnavakan á enda
Húnavökuhátíðin 2019 er runnin sitt skeið og er almannarómur að hún hafi heppnast ljómandi vel. Veðrið skiptir ávallt miklu máli þegar bæjarhátíðir eru haldnar og í þetta sinn var það gott þó svo að föstudagurinn hafi verið hvass og kaldur. Flestir viðburðir hátíðarinnar voru vel sóttir og heppnuðust vel. Í gær, á síðasta degi Húnavöku fór hin árlega prjónaganga fram, í fimmta sinn, Gunni Helga skemmti krökkum á Héraðsbókasafninu og sápurennibrautin í kirkjubrekkunni vakti mikla kátínu.
Á meðfylgjandi myndum sem Róbert Daníel Jónsson tók má sjá að mikið stuð var í sápurennibrautinni og var hún opin óvenju lengi að þessu sinni, enda engin ástæða til annars en að njót sem lengst.
Mest lesið

09. ágúst 2019 Aldurssmánun samtímansMargrét S. Björnsdóttir skrifaði áhugaverða grein á visir.is fyrr á þessu ári þar sem hún talar um aldurssmánun samtímans. Í greinninni fjallar hún um mestu sóun okkar, sóun á reynsluþekkingu. Lítil samfélög hafa ekki efni á að sóa áratuga reynsluþekkingu þeirra sem eldri eru. ::Lesa |

28. október 2019 FarandverkamaðurinnFarandverkamaður í Neskaupstað fékk tölvupóst frá kærustu sinni í Reykjavík sem hljóðaði svona: Kæri Jón. Ég get bara ekki lengur verið með þér. Fjarlægðin er bara allt of mikil. ::Lesa |