Kristín Guðmundsdóttir. Ljósm: ssnv.is
Kristín Guðmundsdóttir. Ljósm: ssnv.is
Fréttir | 07. ágúst 2019 - kl. 15:39
Kristín í hlaðvarpi SSNV

Í nýjum hlaðvarpsþætti vikunnar hjá Samtökum sveitarfélaga á Norðurlandi vestra er rætt við Kristínu Guðmundsdóttur en hún og Þorvaldur Björnsson eiginmaður hennar keyptu niðurnítt gróðurhús á Laugarbakka og hófu þar ylrækt. Auk þess litar Kristín garn undir merkjum Vatnsnes Yarn og svo hannar hún og smíðar vefsíður undir merkjum Dóttir vefhönnun. Í þættinum segir Kristín frá því sem hún er að sýsla og hver draumurinn er með ræktuninni í gróðurhúsinu Skrúðvangi á Laugarbakka.

Hlustaðu á þáttinn hér.

Höf. rzg

Húnahornið - Fréttavefur allra Húnvetninga