Blönduskóli
Blönduskóli
Fréttir | 09. ágúst 2019 - kl. 08:20
Himinn sól bauð lægst í skólamáltíðir

Blönduósbær auglýsti í síðasta mánuði eftir tilboðum í skólamáltíðir Blönduskóla og leikskólans Barnabæjar fyrir komandi skólaár. Verkið felst í framleiðslu hádegisverða fyrir nemendur og starfsfólk, flutningi frá framleiðslustað til skóla og frá skóla að matarhléi loknu hvern dag. Tilboð voru opnuð 30. júlí síðastliðinni og hefur byggðaráð Blönduósbæjar samþykkt að taka tilboði frá Himinn sól ehf. sem bauð lægst en félagið er í eigi Björn Þórs Kristjánssonar.

Höf. rzg

Húnahornið - Fréttavefur allra Húnvetninga - New