Fyrri mynd
NŠsta mynd
...
Ok
Velkomin ß vef H˙nahornsins. Vi­ notum vefk÷kur (e. cookies) til ■ess a­ bŠta upplifun ■Ýna og greina umfer­ um sÝ­una.
Me­ ■vÝ a­ nota vefsÝ­una sam■ykkir ■˙ notkun ß vefk÷kum og skilmßla okkar.
H˙nahorni­
Open Menu Close Menu
H˙nahorni­
Sunnudagur, 15. september 2019
SA  10 m/s
3░C
Olís
huni.is - RSS-efnisveita
 
┴ d÷finni
September 2019
SMŮMFFL
1234567
891011121314
15161718192021
22232425262728
293012345
FyrriN˙naNŠsti
Veðurstofa Íslands
Blönduós 14:00 SA 10  3░C
Reykir í Hr 14:00 SSA 9  6░C
Reykjavík 14:00 SV 8  8░C
Akureyri - 14:00 SA 6  8░C
Egilsstaðaf 14:00 VSV 2  8░C
Haugur 14:00 SSA 7  7░C
Holtavörðuh 14:00 SSA 13  2░C
Þverárfjall 14:00 S 8  2░C
Laxárdalshe 13:00 SSA 7  5░C
Brúsastaðir 14:00 SA 6  6░C
Vegagerðin
Holtav÷r­uh. 14:00 SSA 13 3░C
Laxßrdalsh. 14:00 S 10 5░C
Vatnsskar­ 14:00 SSA 10 2░C
Ůverßrfjall 14:00 S 8 3░C
Kjalarnes 14:00 SSV 6 9░C
Hafnarfjall 14:00 SSA 4 7░C
VegagerðinVestfirðirVestfirðirNorðurlandNorðausturlandVesturlandAllt landiðMiðausturlandSuðvesturlandSuðurlandSuðausturland
Nöldrið
15. júní 2019
Af holum og blikkandi ljósum
Fyrir um tveimur mánuðum var grafin stór holta á Melabrautina við gatnamót Holtabrautar. Hún var vel merkt, trúlega eins og reglur gera rá fyrir og girt í kringum hana og þarna er hún enn, opin og óhreyfð, þó sést hafi til bæjarstarfsmanna fara ofan í holuna eitthvað að sýsla, en greinilegt er að þarna á hún að vera eitthvað fram á sumarið, eða um óákveðinn tíma.
::Lesa

Northwest.is


SSNV

Leita Ý netfangaskrß
 
Eftir Guðjón S. Brjánsson
09. september 2019
Eftir Sigurbjörn Þorkelsson
04. september 2019
Aðkoma íbúa í málefnum landshlutans mikilvæg ľ Stórfundur í Menningarhúsinu Miðgarði, þriðjudaginn 3. september kl. 13-17.
26. ágúst 2019
Eftir Inga Heiðmar Jónsson
18. ágúst 2019
Eftir Inga Heiðmar Jónsson
14. ágúst 2019
Eftir Sigurbjörn Þorkelsson
13. ágúst 2019
Réttað í Auðkúlurétt í dag.
Réttað í Auðkúlurétt í dag.
FrÚttir | 07. september 2019 - kl. 08:09
Stærsta réttarhelgi ársins

Fé er nú flest komið af fjalli og verður réttað víða um land um helgina sem er stærsta réttarhelgi ársins. Helstu fjárréttir í Húnavatnssýslum sem fram fara í dag eru Auðkúlurétt við Svínavatn, Hrútatungurétt í Hrútafirði, Miðfjarðarrétt í Miðfirði, Undirfellsrétt í Vatnsdal, Víðidalstungurétt í Víðidal og Stafnsrétt í Svartárdal. Skrapatungurétt í Laxárdal og Hlíðarrétt/Bólstaðarhlíðarrétt fara fram á morgun. Veðurspáin er ágæt en líklegt að eitthvað rigni fyrri partinn í dag en síður á morgun.

Fjárréttir í Húnavatnssýslum haustið 2019 í stafrófsröð.

Auðkúlurétt við Svínavatn, A.-Hún., laugardaginn 7. sept. kl. 8.00.
Beinakeldurétt, A.-Hún. sunnudaginn 1. sept. kl. 9.00.
Fossárrétt í A.-Hún., laugardaginn 7. sept.
Hamarsrétt á Vatnsnesi, V.-Hún., laugardaginn 14. sept.
Hlíðarrétt / Bólstaðarhlíðarrétt, A.-Hún., sunnudaginn 8. sept. kl. 16.00.
Hrútatungurétt í Hrútafirði, V.-Hún., laugardaginn 7. sept. kl. 9.00.
Hvalsárrétt í Hrútafirði, Strand., laugardaginn 14. sept. kl. 13.00.
Kjalarlandsrétt, A.-Hún., laugardaginn 7. sept.
Miðfjarðarrétt í Miðfirði, V.-Hún., laugardaginn 7. sept. kl. 9.00.
Rugludalsrétt í Blöndudal, A.-Hún., laugardaginn 31. ágúst kl. 16.00.
Skrapatungurétt í Laxárdal, A.-Hún., sunnudaginn 8. sept. kl. 9.00.
Stafnsrétt í Svartárdal, A.-Hún., laugardaginn 7. sept. kl. 8.30.
Sveinsstaðarétt, A.-Hún., sunnudaginn 8. sept. kl. 10.00.
Undirfellsrétt í Vatnsdal, A.-Hún., föstudaginn 6. sept. kl. 13.00 og lau. 7. sept. kl. 9.00.
Valdarásrétt í Fitjárdal, V.-Hún., föstudaginn 6. sept. kl. 9.00.
Víðidalstungurétt í Víðidal, V.-Hún., laugardaginn 7. sept. kl. 10.00.
Þverárrétt í Vesturhópi, V.-Hún., laugardaginn 14. sept.

H÷f. rzg
 
Prenta Prenta  
 
Til baka
 
Húsfrúin
09. ágúst 2019
Aldurssmánun samtímans
Margrét S. Björnsdóttir skrifaði áhugaverða grein á visir.is fyrr á þessu ári þar sem hún talar um aldurssmánun samtímans. Í greinninni fjallar hún um mestu sóun okkar, sóun á reynsluþekkingu. Lítil samfélög hafa ekki efni á að sóa áratuga reynsluþekkingu þeirra sem eldri eru.
::Lesa
Spaugið
24. janúar 2018
Lögfræðingurinn
Lögfræðingur nokkur frá Reykjavík ákvað að skreppa á rjúpu. Hann fór upp í Borgarfjörð og fann góðan stað nokkuð frá sveitabæ. Hann var búinn að veiða nokkrar rjúpur og var að enda við að skjóta eina í viðbót og er að sækja hana er bóndi kemur að honum.
::Lesa
©2019 H˙nahorni­