Mynd: Syslumenn.is
Mynd: Syslumenn.is
Tilkynningar | 07. október 2019 - kl. 08:21
Skrifstofur Sýslumannsins á Norðurlandi vestra lokaðar
Tilkynning frá Sýslumanninum á Norðurlandi vestra

Föstudaginn 11. október og mánudaginn 14. október verða skrifstofur sýslumannsins á Norðurlandi vestra á Blönduósi og á Sauðárkróki lokaðar vegna árshátíðar starfsmanna.

Við vonum að sjálfsögðu að þetta hafi sem minnst óþægindi í för með sér.

 

Höf. ass

Húnahornið - Fréttavefur allra Húnvetninga