Fréttir | 08. október 2019 - kl. 10:11
Magnús með hljóðnemann í göngum

Í spilaranum á ruv.is, undir flokknum samfélag, má finna þáttinn Fyrir sunnan sand sem birtur var 5. október síðastliðinn. Í honum fer Magnús Ólafsson á Sveinsstöðum með hljóðnemann í göngur í Fljótsdrögum. Hann ræðir við Sigurð Magnússon á Hnjúki, Leif Sveinbjörnsson á Hnausum og Magnús Pétursson í Miðhúsum.

Hlustaður á þáttinn hér.

Höf. rzg

Húnahornið - Fréttavefur allra Húnvetninga