Fréttir | 23. október 2019 - kl. 15:37
Jóhanna Erla í hlaðvarpi SSNV

Jóhanna Erla Pálmadóttir á Akri er í viðtalið í nýjum hlaðvarpsþætti vikunnar hjá Samtökum sveitarfélaga á Norðurlandi vestra. Rætt er við Jóhönnu um handavinnuáhugann, verkefnin sem hún hefur ráðist í og auðvitað um fálkaorðuna sem hún var sæmd í sumar. Jóhanna er mörgum að góðu kunn fyrir störf sín tengd textíl í hinum breiðasta skilningi.

Hlustaðu á þáttinn hér.

Höf. rzg

Húnahornið - Fréttavefur allra Húnvetninga