Vetrarlegt við bæinn Hnjúk í Vatnsdal. Ljósm: Róbert Daníel Jónsson.
Vetrarlegt við bæinn Hnjúk í Vatnsdal. Ljósm: Róbert Daníel Jónsson.
Við Syðri-Hól en þar hefur snjóflóð fallið úr Núpnum. Ljósm: Magnú B. Jónsson.
Við Syðri-Hól en þar hefur snjóflóð fallið úr Núpnum. Ljósm: Magnú B. Jónsson.
Fréttir | 27. október 2019 - kl. 09:16
Vetur genginn í garð

Veturinn er formlega farinn af stað samkvæmt dagatalinu en fyrsti vetrardagur var í gær. Veturinn hefur heilsað með norðanátt, frosti, snjókomu og éljagangi undanfarna daga í Austur-Húnavatnssýslu og víða er snjóþekja eins og sjá má á meðfylgjandi myndum sem Róbert Daníel Jónsson og Magnús B. Jónsson tóku. Mynd Róberts er tekin við bæinn Hnjúk í Vatnsdal en mynd Magnúsar er tekin við Syðri-Hól en þar hefur snjóflóð fallið úr Núpnum.

Höf. rzg

Húnahornið - Fréttavefur allra Húnvetninga