Tilkynningar | 04. nóvember 2019 - kl. 14:40
Er styrkur í þér?
Vinnustofur og viðtalstímar

Þar sem opnað hefur verið fyrir umsóknir í Uppbyggingarsjóð Norðurlands vestra verða starfsmenn Samtaka sveitarfélag á Norðurlandi vestra með vinnustofur/viðtalstíma á Skagaströnd, Blönduósi, Hvammstanga, Varmahlíð, Hofsósi og Sauðárkróki í þessari viku.

Vinnustofur/viðtalstímar verða á neðangreindum stöðum:

Þriðjudagur 5. nóvember
Kl. 10-12 Skrifstofa SSNV, Einbúastíg 2, Skagaströnd.
Kl. 13-16 Kvennaskólinn, Árbraut 31, Blönduósi.

Miðvikudagur 6. nóvember
Kl. 13-16 Skrifstofa SSNV, Höfðabraut 6, Hvammstanga.

Föstudagur 8. nóvember
Kl. 10-12 Hótel Varmahlíð
Kl. 10-12 Vesturfarasetrið, Frændgarður, Hofsósi.
Kl. 13-17 Skrifstofa SSNV, Faxatorgi, Sauðárkrókur.

Umsóknarfrestur rennur út klukkan 16:00 20. nóvember 2019.

Höf. rzg

Húnahornið - Fréttavefur allra Húnvetninga