Fréttir | 04. nóvember 2019 - kl. 19:46
Prjónasamvera í Hnitbjörgum

Prjónakvöld í Hnitbjörgum kjallara dagana 5. og 19. nóvember frá kl.  19:30 – 22:00. Prjónakvöldin eru öllum opin.

Komum saman og eigum notalega stund. Hlustum á klingjandi prjóna, tökum þátt í léttu spjalli, lærum af hvor annarri og höfum gaman saman.

Höf. ass

Húnahornið - Fréttavefur allra Húnvetninga