Tilkynningar | 14. nóvember 2019 - kl. 12:14
Bingó í Félagsheimilinu á Blönduósi
Tilkynning frá nemendum 9. og 10. bekk Blönduskóla

9. og 10. bekkur Blönduskóla halda bingó í Félagsheimilinu þriðjudaginn 19. nóvember. Húsið verður opnað kl.18:30 og bingóið byrjar kl. 19:00. Veglegir vinningar og tombóla (engin núll).

Sjoppan opin. Spjaldið kostar 600 kr. Tombólumiðar kosta 200 kr. Athugið að enginn posi er á staðnum. Verið velkomin.

 

H÷f. ass

Húnahornið - Fréttavefur allra Húnvetninga