Tilkynningar | 29. nóvember 2019 - kl. 16:57
Sameiginlegt Jólahlaðborð

Sameiginlegt Jólahlaðborð verður hjá Félagi eldri borgara í Austur-Húnavatnssýslu og Félags- og tómstundastarfi Blönduóss, á B&S Restaurant fimmtudaginn 12. desember klukkan 18:00. Jólahlaðborðið verður með svipuðum hætti og í fyrra. Minnum ykkur sem ætla að taka þátt að koma með lítinn jólapakka sem við notum síðan í skipti gjöf, allir fara með pakka heim.

Verð á er kr. 5.900 á mann og greiðist við innkomu.

Vinsamlega tilkynnið þátttöku til:

Sísu í gsm 864-3455 eða netfang: sisab@blonduos.is
Ásgerður i í gsm 897-4341 netfang: geitaskard@emax.is fyrir mánudaginn 9. desember.

Höf. rzg

Húnahornið - Fréttavefur allra Húnvetninga