Mynd: vedur.is
Mynd: vedur.is
Fréttir | 12. janúar 2020 - kl. 09:05
Gul viðvörun til klukkan 18

Gul­ar viðvar­an­ir eru um allt land fyr­ir utan Aust­f­irði. Gul viðvör­un tek­ur gildi á Strönd­um og Norður­landi vestra klukk­an 10 í dag og gild­ir til klukk­an 18. Á vef Veðurstofunnar segir „Norðan 13-18 m/s og snjó­koma eða él, en mun hæg­ari og úr­komum­inna í innsveit­um Lé­legt skyggni og erfið akst­urs­skil­yrði.“

Höf. rzg

Húnahornið - Fréttavefur allra Húnvetninga