Fyrri mynd
Nsta mynd
...
Ok
Velkomin á vef Húnahornsins. Við notum vefkökur (e. cookies) til þess að bæta upplifun þína og greina umferð um síðuna.
Með því að nota vefsíðuna samþykkir þú notkun á vefkökum og skilmála okkar.
Hnahornið
Open Menu Close Menu
Hnahornið
Fimmtudagur, 28. mars 2024
   m/s
C
CW
huni.is - RSS-efnisveita
 
Mars 2024
SMÞMFL
252627282912
3456789
10111213141516
17181920212223
24252627282930
31123456
FyrriNúnaNæsti
Veðurstofa Íslands Vegagerðin
Holtavörðuh. 20:23 0 0°C
Laxárdalsh. 20:23 0 0°C
Vatnsskarð 20:23 0 0°C
Þverárfjall 20:23 0 0°C
Kjalarnes 20:23 0 0°C
Hafnarfjall 20:23 0 0°C
VegagerðinVestfirðirVestfirðirNorðurlandNorðausturlandVesturlandAllt landiðMiðausturlandSuðvesturlandSuðurlandSuðausturland
Nöldrið
18. ágúst 2023
Okur, íslenska og illgresi
Já komið þið sæl og blessuð. Nöldri er ekki dauður úr öllum æðum þó langt sé um liðið frá síðasta nöldurpistli. Af nógu er að taka í nöldrinu en ég ætla þó aðeins að nefna nokkur atriði að þessu sinni. Fyrst ætla ég að byrja á verðlaginu í Kjörbúðinni okkar hér á Blönduósi.
::Lesa
Leita í netfangaskrá
 
Eftir Inga Heiðmar Jónsson
27. mars 2024
71. þáttur. Eftir Jón Torfason
24. mars 2024
Eftir Inga Heiðmar Jónsson
22. mars 2024
Eftir Bjarna Jónsson
17. mars 2024
Eftir Inga Heiðmar Jónsson
15. mars 2024
Eftir Bjarna Jónsson
11. mars 2024
Fréttir | 17. janúar 2020 - kl. 11:22
Blönduósbær þakkar öllum sem komu að málum í tengslum við rútuslysið við Öxl

Á sveitarstjórnarfundi Blönduósbæjar í gær voru lagðar fram og samþykktar tvær bókanir sem snúa að innviðum samfélagsins. Í þeirri fyrri er komið á framfæri sérstökum þökkum til allra viðbragðsaðila sem komu að rútuslysinu við bæinn Öxl þann 10. janúar síðastliðinn við mjög erfiðar aðstæður. Þá er bæjarbúum öllum sem og öðrum sjálfboðaliðum sem komu að málum, með beinum eða óbeinum hættið, þakkað fyrir ómetanlegt framlag sitt við að taka á móti allt að 90 einstaklingum sem lentu í slysinu.

„Það er gott að búa í samfélagi sem stendur saman þegar á reynir, gengur í það sem gera þarf til þess að hjálpa þeim sem þess þurfa,“ segir í bókun sveitarstjórnar og ítrekar hún af þessu tilefni þá sjálfsögðu kröfu að Blönduósflugvelli verið haldið við sem sjúkraflugvelli vegna mikilvægrar legu hans við þjóðveg eitt. Flugvöllurinn verði að vera búinn þeim aðbúnaði sem sé nauðsynlegur til að hann geti þjónað íbúum svæðisins og þeim fjölmörgu vegfarendum sem um landshlutann fara.

Í seinni bókun sveitarstjórnar er lýst yfir stuðningi við frumvarp til laga um endurgreiðslur til félagasamtaka til almannaheilla vegna mannvirkjagerðar og annarra framkvæmda. Sveitarstjórn skorar á önnur sveitarfélög og alþingismenn alla að beita sér fyrir því að frumvarpið verði sem fyrst að lögum, þar sem það mun lyfta grettistaki í uppbyggingu innviða björgunarsveita og annarra félagasamtaka um land allt.

Sjá nánar fundargerð sveitarstjórnar Blönduósbæjar hér.

Höf. rzg
 
Prenta Prenta  
 
Til baka
 

©2024 Húnahornið