Ljósm: stjornarradid.is
Ljósm: stjornarradid.is
Fréttir | 28. janúar 2020 - kl. 10:59
Hálendisþjóðgarður - opinn kynningarfundur í Húnavatnshreppi

Umhverfis- og auðlindaráðherra, Guðmundur Ingi Guðbrandsson, kynnir áform um stofnun Hálendisþjóðgarðs á Húnavöllum í kvöld klukkan 20. Á fundinum mun ráðherra m.a. fara yfir forsendur og markmið með stofnun Hálendisþjóðgarðs og kynna helstu atriði frumvarps þar að lútandi. Fundurinn er öllum opinn.

Höf. rzg

Húnahornið - Fréttavefur allra Húnvetninga