Skjáskot af N4
Skjáskot af N4
Fréttir | 26. júní 2020 - kl. 17:12
Almenn bjartsýni ríkir í Húnaþingi vestra

Ragnheiður Jóna Ingimarsdóttir, sveitarstjóri Húnaþings vestra, hefur haft í mörg horn að líta. Hún var svo að segja nýbúin að taka við sem sveitarstjóri þegar óveðrið mikla skall á síðastliðinn vetur og svo kom kórónuveirufaraldurinn í kjölfarið. Íbúum sveitarfélagsins fjölgar umfram landsmeðaltal og almenn bjartsýni ríkir í Húnaþingi vestra. Ragnheiður Jóna var gestur þáttarins Landsbyggðir á N4 í gærkvöldi.

Höf. rzg

Húnahornið - Fréttavefur allra Húnvetninga