Mynd: rannis.is
Mynd: rannis.is
Fréttir | 30. júní 2020 - kl. 14:52
Styrkir úr Innviðasjóði í A-Hún.

Innviðasjóður hefur úthlutaði 28 styrkjum að heildarfjárhæð 340 milljónum króna og fóru tveir í Austur-Húnavatnssýslu. Sjóðnum barst 77 umsóknir og var sótt um fyrir 900 milljónir króna. Textílmiðstöð Íslands og Þekkingarsetur á Blönduósi fengu 17,6 milljón króna styrk fyrir verkefnið Textíll í takt við tímann – uppbygging innviða til rannsókna á textíl. Stofnun Rannsóknarsetra Háskóla Íslands á Skagaströnd fékk 5,1 milljón í styrk fyrir verkefnið Gagnagrunnur sáttanefndabókar.

Nánar má lesa um úthlutun úr Innviðasjóði hér.

Höf. rzg

Húnahornið - Fréttavefur allra Húnvetninga