Hamarsbúð
Hamarsbúð
Tilkynningar | 31. júlí 2020 - kl. 11:44
Ekkert kaffiblaðborð í Hamarsbúð um helgina

Árlegu kaffihlaðborði Húsfreyjanna í Hamarsbúð um verslunarmannahelgina hefur verið aflýst vegna hertra sóttvarnarreglna. Húsfreyjunum þykir miður að þurfa að fresta kaffinu en þær vilja virða sóttvarnarreglur í hvívetna og hvetja aðra til þess að gera slíkt hið sama, enda sé það öllum fyrir bestu.

Höf. rzg

Húnahornið - Fréttavefur allra Húnvetninga