Tilkynningar | 04. ágúst 2020 - kl. 13:34
Starfsfólk vantar í sláturtíð

SAH Afurðir ehf. óskar eftir starfsmönnum fyrir komandi sláturtíð. Ýmis störf eru í boði, vinna á sláturlínu, pokun, pökkun og fleira. Umsóknarfrestur er til og með 15. ágúst næstkomandi. Nánari upplýsingar veitir Gunnhildur Þórmundsdóttir í síma 455 2200 eða á netfanginu gunnhildur@sahun.is – móttaka umsókna er á sama netfang.

Höf. rzg

Húnahornið - Fréttavefur allra Húnvetninga