Fréttir | 03. mars 2021 - kl. 10:10
Íbúar 80 ára og eldir bólusettir

Í þessari viku fékk Heilbrigðisstofnun Norðurlands 720 skammta af Pfizer bóluefninu og er það nýtt til að bólusetja íbúa 80 ára og eldri við COVID-19. Búist er við því að HSN fari langleiðina með að klára þann hóp með þessum skömmtum. Íbúar á Norðurlandi, 80 ára og eldri, hafa fengið boð í bólusetningu annað hvort með sms skilaboðum eða með símtali þar sem tími og staðsetning kemur fram.

Sjá nánar hér.

Höf. rzg

Húnahornið - Fréttavefur allra Húnvetninga