Tilkynningar | 07. mars 2021 - kl. 19:36
Leikfimi eldri borgara
Frá Félagi eldri borgara í Húnaþingi

Við byrjum á ný með leikfimi borgara í  salnum á Þverbraut 1, fyrstu hæð, klukkan 11:00 miðvikudaginn 10. mars næstkomandi.

Ingunn María sjúkraþjálfari  aðstoðar okkur eins og áður.

Sjáumst hress.

FEBH

Höf. rzg

Húnahornið - Fréttavefur allra Húnvetninga