Tilkynningar | 01. apríl 2021 - kl. 08:40
Helgihald í dymbilviku og á páskadegi
Frá Þingeyraklaustursprestakalli

Helgihald í dymbilviku og á páskadegi verður birt á Facebooksíðu Blönduóskirkju. Skírdagskvöld klukkan 20 verður helgistund og tónlistarflutningur. Elvar Logi Friðriksson og Franzon Wechner flytja tónlist. Sr. Ursula Árnadóttir sér um ritningalestur og hugleiðingar. Föstudaginn langa klukkan 17 verður píslasagan og passíusálmarnir lesnir og á páskadagsmorgun er guðsþjónusta.

Helgihald í dymbilviku og á páskadegi verður birt á Facebooksíðu Blönduóskirkju.

Skírdagskvöld kl. 20.
Helgistund og tónlistarflutningur.
Elvar Logi, Eyþór og Ursula flytja.

Föstudaginn langa kl. 17.
Píslasagan og Passíusálmarnir.

Páskadagsmorgun kl. 9.
Guðsþjónusta. Kór Blönduóskirkju syngur undir stjórn organista kirkjunnar. Settur sóknarprestur þjónar.

Guð gefi ykkur öllum gleðilega páskahátíð

Höf. rzg

Húnahornið - Fréttavefur allra Húnvetninga