Skrúðgangan. Mynd: Jón Sig.
Skrúðgangan. Mynd: Jón Sig.
Fjallkonan flytur ljóð. Mynd: Jón Sig.
Fjallkonan flytur ljóð. Mynd: Jón Sig.
Krúttraddir Barnabæjar. Mynd: Jón Sig.
Krúttraddir Barnabæjar. Mynd: Jón Sig.
Fréttir | 18. júní 2021 - kl. 11:04
Þjóðhátíðardeginum fagnað

Hátíðarhöld í tilefni af 17. júní fór fram um land allt í gær og þar var Blönduós engin undantekning. Hefðbundin skrúðganga var farin frá leikskólanum Barnabæ og var gengið að Blönduskóla. Til stóð að hátíðar- og skemmtidagskrá yrði á skólalóðinni en hún var færð inn í Íþróttamiðstöðina. Þar flutti sveitarstjóri Blönduósbæjar hátíðarávarp og fjallkonan ljóð og svo sá Villi vandræðaskáld um glens og gaman.

Meðfylgjandi myndir tók Jón Sigurðsson.

Höf. rzg

Húnahornið - Fréttavefur allra Húnvetninga