Fyrri mynd
Nćsta mynd
...
Ok
Velkomin á vef Húnahornsins. Við notum vefkökur (e. cookies) til þess að bæta upplifun þína og greina umferð um síðuna.
Með því að nota vefsíðuna samþykkir þú notkun á vefkökum og skilmála okkar.
Húnahornið
Open Menu Close Menu
Húnahornið
Miðvikudagur, 22. september 2021
   m/s
C
Olís
huni.is - RSS-efnisveita
 
September 2021
SMÞMFL
2930311234
567891011
12131415161718
19202122232425
262728293012
FyrriNúnaNæsti
Veðurstofa Íslands Vegagerðin
Holtavörðuh. 04:50 SSV 3 -2°C
Laxárdalsh. 04:50 SA 4 -1°C
Vatnsskarð 04:50 S 3 -2°C
Þverárfjall 04:50 V 1 -1°C
Kjalarnes 04:50 ASA 1 4°C
Hafnarfjall 04:50 SSA 4 4°C
VegagerðinVestfirðirVestfirðirNorðurlandNorðausturlandVesturlandAllt landiðMiðausturlandSuðvesturlandSuðurlandSuðausturland
Nöldrið
17. ágúst 2021
Baráttan heldur áfram
Ný bylgja kórónuveirufalaldurs hér á landi er áminning um að baráttan við veiruna er hvergi nærri lokið. Bylgjan sem nú ríður yfir er sú stærsta og hafa flesta daga greinst yfir 100 smit á dag.
::Lesa

SSNV

Leita í netfangaskrá
 
Eftir Bjarna Jónsson
21. september 2021
Eftir Sigurbjörn Þorkelsson
20. september 2021
Frá Sillu og Hlyn
15. september 2021
10. þáttur. Eftir Jón Torfason
12. september 2021
Eftir Inga Heiðmar Jónsson
12. september 2021
Eftir Lilju Rafneyju Magnúsdóttur
09. september 2021
Eftir Inga Heiðmar Jónsson
05. september 2021
Eftir Lilju Rafneyju Magnúsdóttur
01. september 2021
Veitt í Miðfjarðará. Mynd: FB/midfjardaralodge
Veitt í Miðfjarðará. Mynd: FB/midfjardaralodge
Fréttir | 29. júlí 2021 - kl. 09:45
270 laxa vika í Miðfjarðará

Yfir 1.700 laxar hafa veiðst í sjö helstu laxveiðiánum í Húnavatnssýslum sem af er sumri. Um svipað leyti í fyrra höfðu veiðst um tvö þúsund laxar í ánum og er laxveiðin því aðeins dræmari nú enda fór hún mjög rólega af stað í sumar. Mest hefur veiðst af laxi í Miðfjarðará eða 634 og var vikuveiðin um 270 laxar. Um svipað leyti í fyrra var búið að veiða yfir 720 laxa úr ánni.

Í Laxá á Ásum hafa veiðst 315 laxar og gaf síðasta vika 124 laxa. Veiðin er á pari við það sem hún var í fyrra. Blanda er í þriðja sæti með 284 laxa og vikuveiði upp á 105 laxa. Um svipað leyti í fyrra var búið að veiða yfir 330 laxa í Blöndu.

Víðdalsá er komin í 259 laxa með viku veiði upp á slétta 100 laxa og er veiðin á pari við það sem hún var í fyrra. Í Vatnsdalsá hafa veiðst 155 laxar, sem er heldur minna en í fyrra, í Hrútafjarðará og Síká hefur veiðst 71 lax sem er helmingi minna en í fyrra og í Svartá hafa veiðst um 20 laxar, sem er einnig mun minni afli en á sama tíma í fyrra.

Laxveiðitölur má finna á vef á vef Landssambands veiðifélaga.

Höf. rzg
 
Prenta Prenta  
 
Til baka
 
Húsfrúin
04. febrúar 2020
Róbinson Krúsó meðferðin
Við getum flest verið sammála um að jákvæð hugsun sé forsenda þess að samþykkja það að jákvæðni auki líkurnar á skilningi og að skilningur sé ein helsta breytan í góðum mannlegum samskiptum.
::Lesa
Spaugið
23. júní 2021
Íslenski karlmaðurinn hefur fimm gangtegundir
Íslenski karlmaðurinn hefur fimm gangtegundir.... Hann er með: Frekjugang, aulagang, ...
::Lesa

©2021 Húnahornið