Mynd: vedur.is
Mynd: vedur.is
Fréttir | 21. september 2021 - kl. 09:38
Gul veðurviðvörun í dag

Lægð gengur nú yfir landið með roki og rigningu og hafa verið gefnar út gular og appelsínugular veðurviðvaranir, misjafnt eftir landshlutum. Gul veðurviðvörun er í gildi á Norðurlandi vestra í dag en spáð er norðaustan 15-23 m/s með snörpum vindhviðum við fjöll. Talsverð rigning fylgir þessu og má búast við slyddu á fjallvegum. Varasamt ferðaveður.

Appelsínugul viðvörun er í gildi á höfuðborgarsvæðinu, Suðurlandi, Faxaflóa, Vestfjörðum, Austurlandi að Glettingi, Austfjörðum, Suðausturlandi og Miðhálendinu. Vesta veðrið kemur eftir hádegi í dag og fengur svo niður vestan til með kvöldinu.

Sjá nánar á vef Veðurstofu Íslands.

Höf. rzg

Húnahornið - Fréttavefur allra Húnvetninga