Tilkynningar | 08. október 2021 - kl. 11:14
Kirkjurnar í Austur-Húnavatnssýslu
Frá sóknarpresti

Í sunnudagaskólanum syngjum við, gleðjumst saman og biðjum fallegra bæna. Fræðandi og skemmtilegt starf fyrir alla fjölskylduna. Fermingarbörn eru hvött til að mæta með foreldrum og taka með sér kirkjulyklinn.

Skagaströnd: Sunnudagaskóli í Hólaneskirkju kl. 11.00

Blönduós: Sunnudagaskóli í Blönduóskirkju kl. 13.00

Bryndís Valbjarnardóttir, sóknarprestur.

Höf. rzg

Húnahornið - Fréttavefur allra Húnvetninga