Fréttir | 09. október 2021 - kl. 19:56
Varað við fölsuðum seðlum á Norðurlandi vestra

Lögreglan á Norðurlandi vestra biðlar til almennings og verslunareigendur að vera vel á verði gagnvart fölsuðum peningaseðlum sem eru í umferð. „Ef einhverjir kunna að búa yfir upplýsingum er málið varðar þá vinsamlegast hafið samband við lögregluna í síma 444-0700 eða tölvupóstfangið nordurland.vestra@logreglan.is,“ segir á facebooksíðu lögreglunnar.

Höf. rzg

Húnahornið - Fréttavefur allra Húnvetninga