Skjáskot úr þættinum í kvöld. Mynd: FB/N4
Skjáskot úr þættinum í kvöld. Mynd: FB/N4
Fréttir | 23. nóvember 2021 - kl. 16:23
Heimsókn í Húnaþing á N4

Sjónvarpsstöðin N4 var í heimsókn í Húnavatnssýslum á dögunum og afraksturinn má sjá í kvöld í þættinum Að norðan. Þáttargerðarfólk heimsótti m.a. hjónin Elínu og Ara á Bergsstöðum í Miðfirði, fóru á spilakvöld hjá Lomberklúbbnum á Hvammstanga og ræddu við Valdimar O. Hermannsson, sveitarstjóra á Blönduósi, um þá miklu uppbyggingu sem þar á sér stað.

Þátturinn Að norðan hefst klukkan 20:00 í kvöld á N4.

Höf. rzg

Húnahornið - Fréttavefur allra Húnvetninga