Byggingin á Miðholtinu. Skjáskot af N4
Byggingin á Miðholtinu. Skjáskot af N4
Fréttir | 24. nóvember 2021 - kl. 10:40
Fjallað um uppbyggingu á Blönduósi

Í þættinum Að norðan sem sýndur var á sjónvarpsstöðinni N4 í gærkvöldi var m.a. fjallað um mikla uppbyggingu sem á sér stað  á Blönduósi um þessar mundir. Rætt er við Valdimar O. Hermannsson, sveitarstjóra á Blönduósi, og segir hann að frá árinu 2018 hafi mikil uppbygging átt sér stað. Nefnir hann að núna sé í gangi þrjú stór verkefni í iðnaðarhúsnæði; stækkun gagnaversins, bygging á Miðholtinu og nýtt húsnæði Prótis.

Viðtalið við Valdimar má sjá hér.

Höf. rzg

Húnahornið - Fréttavefur allra Húnvetninga