Fréttir | 24. nóvember 2021 - kl. 15:22
Opið hús í TextílLab

Textíllistamennirnir í Kvennaskólanum á Blönduósi bjóða alla velkomna á sýninguna Tengdur þráður sem haldin verður í textíllistamiðstöðinni Ós á Þverbraut 1 á Blönduósi, í dag miðvikudaginn 24. nóvember klukkan 16-19. Grímuskylda og munum sóttvarnir.

Listamenn eru:
Amy Kim Keeler, USA
Cassandre Boucher, Canada
Deborah Gray, UK
Margot Malpote, France
Fern Pellerin, Canada
José Sepulveda, Chile
My Dammand, Sweden
Piper Shephard, USA
Susan Kendal, Canada
Tuija Hansen, Canada

Höf. rzg

Húnahornið - Fréttavefur allra Húnvetninga