Skrúðgangan á Blönduósi. Mynd: Róbert Daníel Jónsson
Skrúðgangan á Blönduósi. Mynd: Róbert Daníel Jónsson
Ávarp fjallkonu fór fram í Íþróttamiðstöðinni. Mynd: Róbert Daníel Jónsson
Ávarp fjallkonu fór fram í Íþróttamiðstöðinni. Mynd: Róbert Daníel Jónsson
Fréttir | 20. júní 2022 - kl. 10:27
Hátíðardagskráin flutt inn í hús

Þjóðhátíðardagurinn fór fram með hefðbundnu sniði á Blönduósi en vegna veðurs var hátíðardagskráin flutt inn í Íþróttamiðstöðina. Skrúðganga var farin frá Félagsheimilinu og að Íþróttamiðstöðinni þar sem hátíðardagskráin fór fram. Séra Edda Hlíf flutti hugvekju og Hjördís Þórarinsdóttir brá sér í hlutverk fjallkonu og flutti ljóð. Í Félagsheimilinu var svo boðið upp á vöfflur, kaffi og fleira góðgæti.

Höf. rzg

Húnahornið - Fréttavefur allra Húnvetninga