Tilkynningar | 27. desember 2022 - kl. 23:20
Tilkynning frá Hárgreiðslustofu Bryndísar Braga

Nú er kominn tími á gömlu að minnka við sig vinnu og mun ég hætta mínum rekstri stofunnar. Þórdís Erla Björnsdóttir mun kaupa reksturinn frá og með 1. janúar 2023 og óska ég henni velfarnaðar í starfi.

Ég vil þakka ykkur frábæru viðskiptavinum mínum fyrir samfylgdina í gegnum tíðina. Þið eruð yndisleg og ég á ykkur öll.

Kærleikskveðja,
Bryndís Braga.

Höf. rzg

Húnahornið - Fréttavefur allra Húnvetninga