Frístundir fyrir 60 ára og eldri í Húnabyggð
Frístundir fyrir 60 ára og eldri í Húnabyggð
Frístundir fyrir 60 ára og eldri í Húnabyggð
Frístundir fyrir 60 ára og eldri í Húnabyggð
Dagskrá félags eldri borgara Húnaþings vestra
Dagskrá félags eldri borgara Húnaþings vestra
Fréttir | 19. janúar 2023 - kl. 12:10
Fjölbreytt starf fyrir eldri borgara í Húnaþingi

Í Húnabyggð og Húnaþingi vestra er boðið upp á fjölbreytt félagsstarf fyrir íbúa 60 ára og eldri og ættu allir að geta fundið eitthvað við sitt hæfi. Markmið félagsstarfsins er að fyrirbyggja félagslega einangrun og hvetja til skapandi athafna. Áhersla er lögð á fjölbreytt viðfangsefni þannig að það henti sem flestum. Listsköpun, handverk, sundleikfimi og spilamennska eru dæmi um starfsemina.

Hér til hægri má sjá dagskrána sem í boði er en einnig er að finna upplýsingar á heimasíðum sveitarfélaganna, www.hunabyggd.is og www.hunathing.is

Höf. rzg

Húnahornið - Fréttavefur allra Húnvetninga