September 2023 | ||||||
S | M | Þ | M | F | L | |
27 | 28 | 29 | 30 | 31 | 1 | 2 |
3 | 4 | 5 | 6 | 7 | 8 | 9 |
10 | 11 | 12 | 13 | 14 | 15 | 16 |
17 | 18 | 19 | 20 | 21 | 22 | 23 |
24 | 25 | 26 | 27 | 28 | 29 | 30 |
Fyrri | Núna | Næsti |


Holtavörðuh. | 15:50 | N 5 | 3°C |
Laxárdalsh. | 15:50 | NNA 7 | 4°C |
Vatnsskarð | 15:50 | ANA 5 | 2°C |
Þverárfjall | 15:50 | NNA 4 | 3°C |
Kjalarnes | 15:50 | 105.0 8 | 8°C |
Hafnarfjall | 15:50 | N 3 | 8°C |


18. ágúst 2023 Okur, íslenska og illgresiJá komið þið sæl og blessuð. Nöldri er ekki dauður úr öllum æðum þó langt sé um liðið frá síðasta nöldurpistli. Af nógu er að taka í nöldrinu en ég ætla þó aðeins að nefna nokkur atriði að þessu sinni. Fyrst ætla ég að byrja á verðlaginu í Kjörbúðinni okkar hér á Blönduósi. ::Lesa |
Í rúm tvö ár hefur Jón Torfason birt greinar á Húnahorninu undir heitinu Þættir úr sögu sveitar þar sem hann fjallar um íbúa í Torfalækjarhreppi sem bjuggu þar frá lokum 18. aldar og til fyrri hluta 19. aldar. Þá voru í hreppnum 20 jarðir og auk húsbænda var þar margt vinnufólk og húsfólk. Í þáttunum er saga þessara jarða og þess fólks sem þar lifði rakin lítillega. Íbúar sveitarinnar tengdust á ýmsa vegu og reynir Jón að draga sitthvað fram um samskipti fólks en margt er þó óvíst um tengsl einstakra manna og kvenna. Í dag birtir Jón fimmtugasta þáttinn sem fjallar um Jón á Húnsstöðum.
Hér má sjá tengla á alla þættina 50 sem Jón hefur birt:
Inngangur og
1. þáttur: Bændur og búalið í hreppnum 1790
2. þáttur: Auðurinn á Stóru-Giljá
3. þáttur: Brestasamt vinnufólk á Stóru-Giljá
4. þáttur: Sullarveikur bókbindari
5. þáttur: Endurvinnsla og sjálfbærni
6. þáttur: Af harðabónda ættinni
7. þáttur: Jón og Guðrún á Kagaðarhóli
8. þáttur: Meyjarskemman á Beinakeldu
9. þáttur: Þriðja vinnukonan og sonur hennar
10. þáttur: Millibilsástand á Beinakeldu
11. þáttur: Guðmundur Þórðarson, taka tvö
12. þáttur: Öreigarnir á Kringlu
13. þáttur: Bæjarhús á Kringlun 1801
14. þáttur: Fáfróð systkini á Kringlu
15. þáttur: Deilur um dánarbú Jónasar á Kringlu 1823
16. þáttur: Við bakka Húnavatns
17. þáttur: Kvonbænabréf Guðmundar Jónssonar I
18. þáttur: Kvonbænabréf Guðmundar Jónssonar II
19. þáttur: Kvonbænabréf Guðmundar Jónssonar III
20. þáttur: Guðmundur á Akri verður úti
21. þáttur: Hjálmar og Þórdís Guðmundar- og Steinunnarbörn, frá Akri
22. þáttur: Fleiri föðurlaus börn frá Akri
23. þáttur: Yngstu börnin frá Akri
24. þáttur: Næstu ábúendur á Akri
25. þáttur: Harmleikur fátæks fólks á Hnjúkum
26. þáttur: Fátækir dómarar
27. þáttur: Þröngt setið á Hnjúkum
28. þáttur: Hreppstjórinn á Reykjum
29. þáttur: Enn einn barnakarlinn af harðbónda ættinni
30. þáttur: Mála-Ólafur Björnsson
31. þáttur: Annað heimilisfólk á Reykjum
32. þáttur: Kvennamaðurinn á Reykjum
33. þáttur: Búskapur á Orrastöðum
34. þáttur: Af börnum Orrastaðahjóna
35. þáttur: Erfðakrafa Orrastaðasystra
36. þáttur: Hannes og Björg á Orrastöðum
37. þáttur: Hamrakot
38. þáttur: Dóttir Guðrúnar Jakobsdóttur
39. þáttur: Páll Illugason og Guðrún Jónsdóttir
40. þáttur: Kvenhetja á Skinnastöðum
41. þáttur: Kvinna þægð búin
42. þáttur: Enn um Rannveigu á Skinnastöðum
43. þáttur: Svipleg afdrif feðga
44. þáttur: Erlendur og Guðrún Skúladóttir á Torfalæk
45. þáttur: Reytur Guðrúnar Skúladóttur
46. þáttur: Fleira fólk á Torfalæk
47. þáttur: Dánarbússkipti á Hæli
48. þáttur: Enn eru ábúendaskipti á Hæli
49. þáttur: Ólafur og Kristín á Hæli
50. þáttur: Jón á Húnsstöðum

02. apríl 2023 Sjö leiðir til að létta þér þrifin í vor og sumarNú er vorið komið og sumarið framundan og þá er ekki úr vegi að koma með nokkur góð húsræða. ::Lesa |

03. febrúar 2023 Á ferðalagiGuðmundur var að spjalla við Tóta, bróður sinn í Kaliforníu. ::Lesa |