Október er bleikur mánuður  •   Dýralæknisfræðilegt afrek unnið á Bessastöðum í Húnaþingi vestra  •   Heilsudögum lokið í Húnabyggð  •   Kindur sóttar út í hólma á Blöndulóni  •   Sýningunni Heima/Home lýkur um helgina  •   Sögukorn: Einn sem náði langt  •   Lélegu laxveiðisumri að ljúka  •   Helgihald í Blönduóskirkju og Hólaneskirkju sunnudaginn 1. október  •  
Október 2023 | ||||||
S | M | Þ | M | F | L | |
1 | 2 | 3 | 4 | 5 | 6 | 7 |
8 | 9 | 10 | 11 | 12 | 13 | 14 |
15 | 16 | 17 | 18 | 19 | 20 | 21 |
22 | 23 | 24 | 25 | 26 | 27 | 28 |
29 | 30 | 31 | 1 | 2 | 3 | 4 |
Fyrri | Núna | Næsti |


Holtavörðuh. | 02:30 | NNV 6 | 2°C |
Laxárdalsh. | 02:30 | N 11 | 5°C |
Vatnsskarð | 02:30 | NNA 8 | 4°C |
Þverárfjall | 02:30 | NA 9 | 4°C |
Kjalarnes | 02:30 | 32.0 14 | 9°C |
Hafnarfjall | 02:30 | ANA16 | 8°C |


18. ágúst 2023 Okur, íslenska og illgresiJá komið þið sæl og blessuð. Nöldri er ekki dauður úr öllum æðum þó langt sé um liðið frá síðasta nöldurpistli. Af nógu er að taka í nöldrinu en ég ætla þó aðeins að nefna nokkur atriði að þessu sinni. Fyrst ætla ég að byrja á verðlaginu í Kjörbúðinni okkar hér á Blönduósi. ::Lesa |
Leita í netfangaskrá
Eftir Svölu Runólfsdóttur, Elínu S. Sigurðardóttur og Dagnýju Sigmarsdóttur
13. september 2023
Eftir Sigurbjörn Þorkelsson
12. september 2023
Tilkynningar | 04. september 2023 - kl. 14:18
Gullborgar Húnabyggð 70 ára og eldri og makar
Fimmtudaginn 7. september milli 18:00 og 20:00 langar okkur á B&S Restaurant að bjóða ykkur upp á fiski hlaðborð og meðlæti (frítt). Ef þið hafið EKKI áhuga að þiggja þetta boð okkar vinsamlegast hafið samband í síma 898 4685 og afpantið.
Þetta er einungis auglýst á heimasíðu Húnabyggðar og Húnahorninu svo eldri borgarar eru hvattir til að láta hvorn annan vita svo þetta fari ekki fram hjá neinum.
Þeir sem óska eftir akstri á Blönduóssvæðinu geta hringt í Sísu 455 4785
Kær kveðja.
Björn Þór og Sandra
Mest lesið

02. apríl 2023 Sjö leiðir til að létta þér þrifin í vor og sumarNú er vorið komið og sumarið framundan og þá er ekki úr vegi að koma með nokkur góð húsræða. ::Lesa |

03. febrúar 2023 Á ferðalagiGuðmundur var að spjalla við Tóta, bróður sinn í Kaliforníu. ::Lesa |