Breytt S├Žborg. Myndir FB/Skagastr├Ând
Breytt S├Žborg. Myndir FB/Skagastr├Ând
Fr├ęttir | 15. september 2023 - kl. 15:12
Velheppna├░ar framkv├Žmdir ├ş S├Žborg

Félags- og skólaþjónusta A-Hún, sem rekin er af sveitarfélögunum Húnabyggð, Skagabyggð og Skagaströnd, fékk stuðning úr Framkvæmdasjóði aldraðra á síðasta ári til þess að ráðast í endurbætur á hjúkrunarheimilinu Sæborg á Skagaströnd. Framkvæmdirnar kláruðust í vor og á facebooksíðu Skagastrandar kemur fram að mikil ánægja sé með þær breytingar sem gerðar voru enda séu þær afskaplega vel heppnaðar.

Meðfylgjandi myndir af breytingunum er af facebooksíðu Sveitarfélagsins Skagastrandar.

Höf. rzg

Húnahornið - Fréttavefur allra Húnvetninga