Tilkynningar | 13. nóvember 2023 - kl. 16:10
St├│laj├│ga fellur ni├░ur
Frá Húnabyggð

Því miður þá fellur stólajóga hjá Svövu fyrir 60 ára og eldri niður um óákveðinn tíma. Við auglýsum þegar það byrjar aftur. Endilega látið berast.

Höf. rzg

Húnahornið - Fréttavefur allra Húnvetninga