Fyrri mynd
Nćsta mynd
...
Ok
Velkomin á vef Húnahornsins. Við notum vefkökur (e. cookies) til þess að bæta upplifun þína og greina umferð um síðuna.
Með því að nota vefsíðuna samþykkir þú notkun á vefkökum og skilmála okkar.
Húnahornið
Open Menu Close Menu
Húnahornið
Sunnudagur, 3. desember 2023
   m/s
C
Ókeypt
huni.is - RSS-efnisveita
 
Desember 2023
SMÞMFL
262728293012
3456789
10111213141516
17181920212223
24252627282930
31123456
FyrriNúnaNæsti
Veðurstofa Íslands Vegagerðin
Holtavörðuh. 00:30 N 4 -9°C
Laxárdalsh. 00:30 A 6 -7°C
Vatnsskarð 00:30 A 2 -5°C
Þverárfjall 00:30 NA 7 -4°C
Kjalarnes 00:42 0 0°C
Hafnarfjall 00:30 SSA 2 -5°C
VegagerðinVestfirðirVestfirðirNorðurlandNorðausturlandVesturlandAllt landiðMiðausturlandSuðvesturlandSuðurlandSuðausturland
Nöldrið
18. ágúst 2023
Okur, íslenska og illgresi
Já komið þið sæl og blessuð. Nöldri er ekki dauður úr öllum æðum þó langt sé um liðið frá síðasta nöldurpistli. Af nógu er að taka í nöldrinu en ég ætla þó aðeins að nefna nokkur atriði að þessu sinni. Fyrst ætla ég að byrja á verðlaginu í Kjörbúðinni okkar hér á Blönduósi.
::Lesa
Leita í netfangaskrá
 
Eftir Inga Heiðmar Jónsson
29. nóvember 2023
Eftir Inga Heiðmar Jónsson
27. nóvember 2023
Eftir Inga Heiðmar Jónsson
21. nóvember 2023
62. þáttur. Eftir Jón Torfason
18. nóvember 2023
Ingi Heiðmar Jónsson
11. nóvember 2023
Eftir Sigurbjörn Þorkelsson
08. nóvember 2023
Eftir Bjarna Jónsson
06. nóvember 2023
61. þáttur. Eftir Jón Torfason
04. nóvember 2023
Fréttir | 15. nóvember 2023 - kl. 17:22
Hefja samtal um sameiningu Húnabyggðar og Skagabyggðar

Starfshópur um sameiningarvalkosti Skagabyggðar, sem sveitarstjórn fól oddvita sveitarfélagsins að skipa fyrr ár árinu, hefur skilað niðurstöðu um að hefja eigi samtal við Húnabyggð um mögulega sameiningu sveitarfélaganna. Starfshópurinn var skipaður af foreldrum barna á aldrinum 0-12 ára með lögheimilisfesti í Skagabyggð og tók annað foreldrið, frá fimm heimilum í sveitarfélaginu, þátt í starfshópnum.

Starfshópurinn velti fyrir sér hugsanlegum sameiningarvalkostum en þeir snéru helst að Sveitarfélaginu Skagaströnd og Húnabyggð. Meirihluti starfshópsins komst að þeirri niðurstöðu að hefja ætti samtal við Húnabyggð og hefur sveitarstjórn Skagabyggðar samþykkt þá niðurstöðu og sent erindi til Húnabyggðar.  

Á sveitarstjórnarfundi Húnabyggðar í gær var erindi Skagabyggðar tekið fyrir og samþykkt að skoða mögulega sameiningu sveitarfélaganna. Hefur sveitarstjórn Húnabyggðar falið sveitarstjóra, í samráði við oddvita sveitarstjórnar, að hefja samtal við Skagabyggð um málið.

Höf. rzg
 
Prenta Prenta  
 
Til baka
 

©2023 Húnahornið