Fr├ęttir | 10. febrúar 2024 - kl. 19:52
112 dagurinn ├ş H├║nabygg├░
Tilkynning frá viðbragðsaðilum

112 dagurinn er á morgun og af því tilefni ætla viðbragðsaðilar í Húnabyggð að hittast  á planinu við lögreglustöðina klukkan 15:30 og fara þaðan rúnt um bæinn okkar og enda svo rúntinn fyrir framan lögreglustöðina.

Þar munum tæki og búnað viðbragðsaðila verða til sýnis og verður boðið upp á kaffi, ávaxtasafa og kex.

Allir hjartanlega velkomnir til að skoða tæki og búnað viðbragðsaðila. Viðbraðsaðilar munu vera á svæðinu til klukkan 17:00.

 

 

Höf. ass

Húnahornið - Fréttavefur allra Húnvetninga