Fr├í Bl├Ându├│si
Fr├í Bl├Ându├│si
Fr├ęttir | 09. júlí 2024 - kl. 13:18
Ỏska├░ eftir ├íbendingum um fallega og vel hirta gar├░a og snyrtilegt umhverfi

Umhverfisnefnd Húnabyggðar óskar eftir ábendingum frá íbúum um hverjir eiga að hljóta umhverfisverðlaun sveitarfélagsins í ár. Verðlaunin eru veitt til einstaklinga sem viðurkenning fyrir fallega og vel hirta garða og fyrir snyrtilegt umhverfi. Veitt er viðurkenning í þéttbýli og dreifbýli. Umhverfisverðlaunin verða veitt á Húnavökuhátíðinni um þar næstu helgi.

Ábendingar skal senda á netfangið hunabyggd@hunabyggd.is fyrir 12. júlí næstkomandi.

Höf. rzg

Húnahornið - Fréttavefur allra Húnvetninga