Fréttir | 30. nóvember 2007 - kl. 11:55
Kröfugerð SGS vegna komandi kjarasamninga komin út

Kröfugerð Starfsgreinasambandsins hefur verið lögð fram vegna komandi samninga við Samtök Atvinnulífsins. Miðað er við tveggja ára samningstímabil, laun hækki almennt um 8%, sérstakar hækkanir bæði árin og að lágmarkslaun verði á samningstímanum komin í 165.000,-. Nánar má lesa um þetta á vef Stéttarfélagsins Samstöðu á www.samstada.is.

Höf. ass

Húnahornið - Fréttavefur allra Húnvetninga